Eign


PRODOMO fasteignasala kynnir í einkasölu tveggja herbergja neðri hæð að Borgarvegi 10 í Njarðvík.

Nánari lýsing:
Forstofa
með flísum á gólfi. Frá forstofu er aðgengi að kaldri geymslu sem er undir stiga annarrar hæðar.
Hol með parketi á gólfi.
Stofa með parketi á gólfi.
Eldhús með parketi á gólfi. Þar er ljós innrétting.
Herbergi með parketi á gólfi og fataskáp.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, þar er ljós innrétting og sturtuklefi.
Þvottahús með máluðu gólfi. Þaðan er útgengt á baklóð.

Að sögn eiganda er búið er að endurnýja rafmagnstöflu og skolp er í plasti. Leki er í lofti í stofu og herbergi.

Allar nánari upplýsingar veitir Lilja Valþórsdóttir Löggiltur fasteignasali í síma 420-4030 / 860-6886 eða [email protected]

Borgarvegur

260 - Njarðvík
18.200.000 kr.
Tegund: Fjölbýli
Stærð: 66fm
Herbergi: 2
Inngangur: Sér
Byggingaár: 1947
Stofur: 1
Svefnherbergi: 1
Baðherbergi: 1
Fasteignamat: 16.600.000
Brunabótamat: 18.550.000

Senda fyrirspurn vegna

Senda á vin