Eign


PRODOMO fasteignasala kynnir í einkasölu góða þriggja herbergja endaíbúð á annarri hæð að Fífumóa 3e í Njarðvík.

Nánari lýsing:
Forstofa / hol
með parketi á gólfi.
Stofa með parketi á gólfi. Þaðan er útgengt á svalir.
Eldhús með parketi á gólfi. Þar er innrétting með flísum á milli skápa,  eldavél og viftu. Gert er ráð fyrir uppþvottavél.
Herbergin tvö eru með parketi á gólfi og fataskápur er í þeim báðum.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum. Þar er innrétting, baðkar með sturtu og aðstaða fyrir þvottavél.

Í sameign er sér geymsla með máluðu gólfi og hillum. Einnig er þar sameiginleg hjóla/vagna geymsla. Stigagangur er mjög snyrtilegur, nýverið voru gólf og stigi flísalagður og veggir málaðir.  Stofnað hefur verið sér húsfélag fyrir alla blokkina þar sem fyrirhugað er að fara í framkvæmdir á ytra byrði hússins.

Allar nánari upplýsingar veitir Lilja Valþórsdóttir Löggiltur fasteignasali í síma 420-4030 eða [email protected]
 

Fífumói

260 - Njarðvík
26.500.000 kr.
Tegund: Fjölbýli
Stærð: 83fm
Herbergi: 3
Inngangur: Sameiginlegur
Byggingaár: 1980
Stofur: 1
Svefnherbergi: 2
Baðherbergi: 1
Fasteignamat: 26.800.000
Brunabótamat: 26.350.000

Senda fyrirspurn vegna

Senda á vin