Eign


PRODOMO fasteignasala kynnir í einkasölu góða tveggja herbergja íbúð á jarðhæð að Miðnestorgi 3 í Sandgerði, Suðurnesjabæ.

Nánari lýsing:

Forstofa með flísum á gólfi og fataskáp.
Hol með parketi á gólfi.
Eldhús með flísum á gólfi. Þar er góð eikar innrétting með góðu skápa og vinnuplássi, flísar á milli skápa, helluborð og vifta. Ofn í vinnuhæð. Gert er ráð fyrir uppþvottavél.
Stofa / borðstofa með parketi á gólfi. Þaðan er útgengt.
Herbergi með parketi á gólfi. Inn af því er fataherbergi.
Baðherbergi með dúl á gólfi og flísum á veggjum. Þar er góð innrétting, upphengt salerni og sturta. Þar er einnig innrétting þar sem gert er ráð fyrir þvottavél í vinnuhæð.
Geymsla með parketi á gólfi og góðum hillum. Einnig er sameiginleg geymsla þar sem hægt er að þrífa bíl og þess háttar.

Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning. Hiti í bílaplani. Góð eign sem vert er að skoða.
Allar nánari upplýsingar veitir Lilja Valþórsdóttir Löggiltur fasteignasali í síma 420-4030 / 860-6886 eða [email protected]

Miðnestorg

245 - Sandgerði
27.000.000 kr.
Tegund: Fjölbýli
Stærð: 85fm
Herbergi: 1
Inngangur: Sér
Byggingaár: 2005
Stofur: 1
Svefnherbergi: 1
Baðherbergi: 1
Fasteignamat: 21.800.000
Brunabótamat: 26.500.000

Senda fyrirspurn vegna

Senda á vin