Eign


PRODOMO fasteignasala kynnir í einkasölu fallega mikið endurnýjaða tveggja herbergja risíbúð að Hólabraut 2 í Keflavík.

Nánari lýsing:
Hol
með parketi á gólfi, þar er skápur.
Eldhús með flísum á gólfi. Þar er ljós innrétting. 
Stofa með parketi á gólfi. Þaðan er útgengt á svalir.
Herbergi með parketi á gólfi.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum að hluta til. Þar er ljós innrétting, upphengt salerni og sturta.
Þvottaaðstaða er sameiginleg, staðsett á jarðhæð. Þar er flísalagt gólf.
Sameign er mjög snyrtileg, teppi á stiga. Íbúðinni fylgir lítil geymsla sem staðsett er undir stiga.

Alrými eignarinnar er opið og bjart. Innfelld lýsing er í loftum. Skv. FMR er eignin skráð 40,6 fm en grunnflötur hennar er töluvert stærri þar sem hún er að hluta til undir súð.

Búið er að endurnýja:
** Rafmagn og rafmagnstöflu.
** Neysluvatnslagnir
** Ofna, rafmangs kynding er í eigninni. Kostnaður við rafmagn er lítill.
** Glugga og gler ásamt svalahurð.
** Járn á þaki

Frábær staðsetning þar sem stutt er í verslun og þjónustu.
Allar nánari upplýsingar veitir Lilja Valþórsdóttir Löggiltur fasteignasali í síma 420-4030 / 860-6886 eða lilja@prodomo.is

Hólabraut

230 - Keflavík
19.900.000 kr.
lilja@prodomo.is
Tegund: Fjölbýli
Stærð: 40fm
Herbergi: 2
Inngangur: Sameiginlegur
Byggingaár: 1956
Stofur: 1
Svefnherbergi: 1
Baðherbergi: 1
Fasteignamat: 12.800.000
Brunabótamat: 14.750.000

Senda fyrirspurn vegna

Senda á vin