Eign


PRODOMO fasteignasala kynnir glæsilega mikið endurnýjaða tveggja herberga íbúð á þriðju hæð að Fífumóa 3 í Njarðvík.

Nánari lýsing:
Andyri / hol
með parketi á gólfi.
Stofa og eldhús eru í opnu rými. Þar er parket á gólfi og stílhrein svört innrétting með flísum á milli skápa, span helluborð, ofn. Útgengt frá stofu á stórar svalir.
Herbergi með parketi á gólfi og góðum fataskáp.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum að hluta til. Þar er svört innrétting, upphengt salerni og sturtuklefi ásamt aðstöðu fyrir þvottavél/þurrkara.

Eignin hefur verið endurnýjuð mikið. Gólfefni, innihurðar, innréttingar og tæki eru nýleg. Allir ofnar hafa verið endurnýjaðir og vatnslagnir að hluta til. Rafmagstenglar eru nýjir.  Sér geymsla er í sameign með máluðu gólfi og hillum. Stigagangur er mjög snyrtilegur, nýverið voru gólf og stigi flísalagður og veggir málaðir.

Falleg eign sem vert er að skoða.
Allar nánari upplýsingar veitir Lilja Valþórsdóttir Löggiltur fasteignasali í síma 420-4030 / 860-6886 eða lilja@prodomo.is


 

Fífumói

260 - Njarðvík
22.500.000 kr.
lilja@prodomo.is
Tegund: Fjölbýli
Stærð: 55fm
Herbergi: 2
Inngangur: Sameiginlegur
Byggingaár: 1980
Stofur: 1
Svefnherbergi: 1
Baðherbergi: 1
Fasteignamat: 19.350.000
Brunabótamat: 18.700.000

Senda fyrirspurn vegna

Senda á vin