Eign


PRODOMO fasteignasala kynnir í einkasölu fimm herbergja parhús ásamt bílskúr að Bjarnarvöllum 20 í Keflavík.

Nánari lýsing:
Forstofa
með parketi á gólfi.
Stofa með parketi á gólfi. Þaðan er útgengt á baklóð.
Eldhús með parketi á gólfi. Þar er ljós innrétting.
Herbergis gangur með parketi á gólfi. Þar er fataskápur.
Herbergin eru fjögur, dúkur á gólfi í þremur þeirra og parket í einu. 
Baðherbergi með dúk á gólfi. Þar er innrétting og baðkar með sturtu.
Þvottahús með dúk á gólfi. Þar er ljós innrétting og fataskápur. Útgengt er frá þvottahúsi og þaðan er einnig innangengt í bílskúrinn.
Bílskúr er 41,4 fm. Einangraður að hluta.

Búið er að endurnýja skolp frá götu að húsi. Járn á þaki þarfnast endurnýjunar.
Góð staðsetning í rólegri botnlangagötu. Stutt í skóla og leikskóla.

Allar nánari upplýsingar veitir Lilja Valþórsdóttir Löggiltur fasteignasali í síma 420-4030 / 860-6886 eða lilja@prodomo.is  

Bjarnarvellir

230 - Keflavík
41.500.000 kr.
lilja@prodomo.is
Tegund: Parhús
Stærð: 157fm
Herbergi: 5
Inngangur: Sér
Byggingaár: 1973
Stofur: 1
Svefnherbergi: 4
Baðherbergi: 1
Fasteignamat: 45.050.000
Brunabótamat: 46.430.000

Senda fyrirspurn vegna

Senda á vin