Eign


PRODOMO fasteignasala kynnir í einkasölu mjög fallega nýuppgerða  þriggja herbergja íbúð á annarri hæð að Kirkjuvegi 13, Keflavík.

Nánari lýsing:
Forstofa með flísum á gólfi.
Eldhús og stofa eru í sama rými, þar eru flísar á gólfi og stílhrein og falleg  innrétting.
Herbergin 2 eru með parketi á gólfum, stór fataskápur í öðru herberginu.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum. Þar er sturta.
Þvottahús er sameiginlegt.

Eignin hefur verið endurnýjuð töluvert. Hiti er í gólfi, allar vatns- og hitalangir eru nýjar.  Húsið var múrviðgert og málað 2019, nú í sumar verður máluð önnur umferð á húsið. Geymsla fylgir eigninni.

Frábær staðsetning þar sem stutt er í flesta þjónustu, skóla og leikskóla.

Allar nánari upplýsingar veitir Lilja Valþórsdóttir Löggiltur fasteignasali í síma 420-4030 / 860-6886 eða lilja@prodomo.is
 

Kirkjuvegur

230 - Keflavík
22.900.000 kr.
lilja@prodomo.is
Tegund: Fjölbýli
Stærð: 57fm
Herbergi: 3
Inngangur: Sér
Byggingaár: 1954
Stofur: 1
Svefnherbergi: 2
Baðherbergi: 1
Fasteignamat: 16.250.000
Brunabótamat: 16.250.000

Senda fyrirspurn vegna

Senda á vin