Eign


PRODOMO fasteignasala kynnir í einkasölu rúmgóða fimm herbergja hæð að Lyngholti 19 í Keflavík. Sérlega góð staðsetning þar sem stutt er í skóla, íþróttamannvirki og flesta þjónustu.

Nánari lýsing:
Forstofa
með flísum á gólfi, þaðan er aðgengi í kjallara hússins.
Eldhús með flísum á gólfi. Þar er maghony innrétting með. Gert er ráð fyrir uppþvottavél.
Sjónvarpshol með parketi á gólfi.
Stofa með parketi á gólfi. Þaðan er útgengt á stórar svalir.
Herbergisgangur með parketi á gólfi.
Herbergin fjögur eru með parketi á gólfum. Fataskápar eru í þeim öllum.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum. Þar er baðkar með sturtu. Aðstaða fyrir þvottavél / þurrkara.

Í kjallara eignarinnar er einnig sameiginleg þvottaaðstaða, mjög snyrtileg með máluðu gólfi. Þar er einnig sameiginlegt geymslurými. Rúmgott ris er fyrir ofan íbúðina.

Eignin er klædd með viðhaldslítilli klæðningu. Búið er að endurnýja rafmagnstöflu og skolp ásamt neysluvatnslögnum að hluta. 

Góð eign sem vert er að skoða.
Allar nánari upplýsingar veitir Lilja Valþórsdóttir Löggiltur fasteignasali í síma 420-4030 / 860-6886 eða lilja@prodomo.is

Lyngholt

230 - Keflavík
36.000.000 kr.
lilja@prodomo.is
Tegund: Hæð
Stærð: 120fm
Herbergi: 5
Inngangur: Sér
Byggingaár: 1960
Stofur: 1
Svefnherbergi: 4
Fasteignamat: 30.550.000
Brunabótamat: 36.300.000

Senda fyrirspurn vegna

Senda á vin