Eign


PRODOMO fasteignasala kynnir í einkasölu þriggja herbergja parhús að Lindartúni 23 í Garði, Suðurnesjabæ.
Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning.

Nánari lýsing:
Forstofa með flísum á gólfi og fataskáp.
Hol með flísum á gólfi.
Stofa og borðstofa með flísum á gólfi, þaðan er útgengt á verönd.
Eldhús með flísum á gólfi. Uppþvottavél og ísskápur fylgja.
Herbergin tvö eru með flísum á gólfum, fataskápar eru í þeim báðum.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum að hluta til. Þar er ljós innrétting og baðkar með sturtu.
Þvottahús með máluðu gólfi. Frá því er aðgengi að geymslulofti.

Lóð er frágengin, bílaplan og stétt er hellulagt og í því er hitalögn. Góð verönd með skjólveggjum.

Allar nánari upplýsingar veitir Lilja Valþórsdóttir Löggiltur fasteignasali í síma 420-4030 / 860-6886 eða lilja@prodomo.is

Lindartún

250 - Garður
29.900.000 kr.
lilja@prodomo.is
Tegund: Parhús
Stærð: 90fm
Herbergi: 3
Inngangur: Sér
Byggingaár: 2004
Stofur: 1
Svefnherbergi: 2
Baðherbergi: 1
Fasteignamat: 29.300.000
Brunabótamat: 30.400.000

Senda fyrirspurn vegna

Senda á vin