Eign


PRODOMO fasteignasala kynnir í einkasölu fallegt endaraðhús að Þrastartjörn 2 í Njarðvík.
Frábær staðsetning miðsvæðis í Innri Njarðvík þar sem stutt er í skóla og leikskóla.

Nánari lýsing:
Forstofa
með flísum á gólfi og góðum fataskáp.
Stofa og borðstofa með parketi á gólfi. Þaðan er útgengt á verönd.
Eldhús með flísum á gólfi. Þar er sérsmíðuð hvít innrétting.
Herbergis gangur með parketi á gólfi.
Herbergin þrjú eru með parketi á gólfum, þau eru öll mjög rúmgóð. Frá hjónaherbergi er útgengt á verönd.
Fataherbergi með ... á gólfi. Hvítar hillur og hengi.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum að hluta. Hvít innrétting, upphengt salerni, baðkar og sturta.
Bílskúr er fullfrágenginn. Þar eru flísar á gólfi, lítil innrétting með þvottaaðstöðu og gott geymsluloft.

Alrými eignarinnar er opið og bjart með mikilli lofthæð og innbyggðri lýsingu.  Lóð er frágengin á snyrtilegan hátt, hellulögð stétt og bílaplan, í því er hitalögn. Á baklóð er góð verönd með skjólveggjum og heitum potti með danfoss hitastýringu.  Gólfhitakerfi með þráðlausri hitastýringu.  Flísar og harðparket á gólfum, hurðar úr hvíttaðri eik.

Góð eign sem vert er að skoða.

Allar nánari upplýsingar veitir Lilja Valþórsdóttir Löggiltur fasteignasali í síma 420-4030 / 860-6886 eða lilja@prodomo.is

Þrastartjörn

260 - Njarðvík
53.000.000 kr.
lilja@prodomo.is
Tegund: Raðhús
Stærð: 154fm
Herbergi: 4
Inngangur: Sér
Byggingaár: 2008
Stofur: 1
Svefnherbergi: 3
Baðherbergi: 1
Fasteignamat: 51.750.000
Brunabótamat: 50.510.000

Senda fyrirspurn vegna

Senda á vin