Eign


PRODOMO fasteignasala kynnir í einkasölu fallegt sex herbergja einbýli á tveimur hæðum ásamt auka tveggja herbergja íbúð og bílskúr í hjarta bæjarins að Kirkjuteig 9 í Keflavík.

Nánari lýsing neðri hæðar:
Forstofa
með flísum á gólfi og fataskáp.
Hol með flísum á gólfi og fataskáp.
Eldhús með flísum á gólfi. Stór og góð innrétting með góðu skápa og vinnuplássi, helluborð og háfur. Gert er ráð fyrir tvöföldum ísskáp.
Þvottahús með máluðu gólfi. Þar er góð hvít innrétting. 
Stofa og borðstofa með flísum á gólfi. Þaðan er útgengt á verönd.
Herbergi með parketi á gólfi.
Baðherbergi með flísum á gólfi. Þar er hvít innrétting.

Nánari lýsing efri hæðar:
Hol með parketi á gólfi og fataskáp.
Hjónaherbergi með parketi á gólfi, mjög rúmgott herbergi. Þaðan er útgengt á stórar svalir.
Tvö önnur herbergi eru á efri hæð, bæði rúmgóð og er annað þeirra nýtt sem sjónvarpsaðstaða. Parket á gólfum.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum. Þar er hvít innrétting, handklæðaofn og góð sturta.

Sér íbúð er í viðbyggingu við húsið. Þar er forstofa með flísum á gólfi. Stofa með parketi á gólfi. Eldhús með parketi á gólfi, ljós innrétting þar sem gert er ráð fyrir þvottavél. Frá eldhúsi er útgengt á baklóð.  Rúmgott herbergi með parketi á gólfi. Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum. Lítil hvít innrétting og sturtuklefi.

Falleg eign sem hefur fengið gott viðhald í gegnum árin.. Lóð er frágengin á snyrtilegan hátt. Bílaplan og stéttar hellulagt og stimplað, hitalögn í stórum parti þess. Á baklóð er verönd og heitur pottur.  Bílskúr er full frágenginn.

Góð eign sem vert er að skoða.

Allar nánari upplýsingar veitir Lilja Valþórsdóttir Löggiltur fasteignasali í síma 420-4030 / 860-6886 eða lilja@prodomo.is

Kirkjuteigur

230 - Keflavík
69.900.000 kr.
lilja@prodomo.is
Tegund: Einbýli
Stærð: 274fm
Herbergi: 6
Inngangur: Sér
Byggingaár: 1952
Stofur: 2
Svefnherbergi: 4
Baðherbergi: 3
Fasteignamat: 60.800.000
Brunabótamat: 79.260.000

Senda fyrirspurn vegna

Senda á vin