Eign


PRODOMO fasteignasala kynnir góða efri hæð með auka íbúð í risi að Faxabraut 36a í Keflavík.

Nánari lýsing:
Hol
með parketi á gólfi.
Eldhús með flísum á gólfi. Þar er hvít innrétting.
Stofa með parketi á gólfi. Þaðan er útgengt á svalir.
Hjónaherbergi með parketi á gólfi. 
Barnaherbergi með teppi á gólfi.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum. Þar er hvít innrétting og baðkar með sturtu.
Í risi er búið að gera litla íbúð sem er í útleigu. Tvö rými með parketi á gólfi auk þess sem þar eru salernis og baðaðstaða.
Eignin var tekin í gegn að utan fyrir tveimur árum, járn á þaki, sprunguviðgerðir og málning. Þar er starfandi húsfélag.

Góð staðsetning þar sem stutt er í skóla, íþróttamannvirki og flesta þjónustu.

Allar nánari upplýsingar veitir Lilja Valþórsdóttir Löggiltur fasteignasali í síma 420-4030 / 860-6886 eða lilja@prodomo.is

Faxabraut

230 - Keflavík
29.000.000 kr.
lilja@prodomo.is
Tegund: Fjölbýli
Stærð: 75fm
Herbergi: 3
Inngangur: Sameiginlegur
Byggingaár: 1954
Stofur: 1
Svefnherbergi: 2
Baðherbergi: 2
Fasteignamat: 20.350.000
Brunabótamat: 23.350.000

Senda fyrirspurn vegna

Senda á vin