Eign


PRODOMO fasteignasala kynnir rúmgóða þriggja herbergja íbúð á jarðhæð að Bogabraut 675 í Reykjanesbæ.

Nánari lýsing:
Andyri með parketi á gólfi.
Eldhús með dúk á gólfi. Þar er snyrtileg ljós innrétting með góðun skápa og vinnuplássi.
Stofa og borðstofa með parketi á gólfi. Þaðan er útgengt á steypta verönd.
Herbergin tvö eru mjög rúmgóð. Þar er parket á gólfi og fataskápar eru í þeim báðum.
Baðherbergi með dúk á gólfi. Þar er hvít innrétting og baðkar með sturtu.
Með eigninni fylgja tvær góðar geymslur. Dúkur er á gólfi í þeim báðum og hillur.

Allar nánari upplýsingar veitir Lilja Valþórsdóttir Löggiltur fasteignasali í síma 420-4030 / 860-6886 eða lilja@prodomo.is

Breiðbraut

262 - Reykjanesbær
25.500.000 kr.
lilja@prodomo.is
Tegund: Fjölbýli
Stærð: 106fm
Herbergi: 3
Inngangur: Sameiginlegur
Byggingaár: 1992
Stofur: 1
Svefnherbergi: 2
Baðherbergi: 1
Fasteignamat: 30.050.000
Brunabótamat: 36.250.000

Senda fyrirspurn vegna

Senda á vin