Eign


PRODOMO fasteignasala kynnir mjög fallegt 207,3 einbýlishús að Fitjaási 12 í Njarðvík.

Nánari lýsing.
Forstofa með flísum á gólfi og góðum fataskápum.
Gestasalerni með flísum á gólfi.
Eldhús með flísum á gólfi. Þar er stílhreinni hvítri sérsmíðuð innrétting með span helluborði, innbyggðri uppþvottavél og veggháf.
Stofa og borðstofa með flísum á gólfi. Þaðan er útgengt á lóð.
Hjónaherbergi með harðparketi á gólfi. Inn af því er stórt og stórt fataherbergi með hvítum skápum.
Barnaherbergin tvö eru með harðparketi á gólfum. Fataskápur er í öðru þeirra.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum. Þar er hvít innrétting, upphengt salerni, baðkar og sturta.
Þvottahús með flísum á gólfi og góðri hvítri innréttingu þar sem gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð.
Bílskúr með tveimur innkeyrsluhurðum. Hann er fullfrágenginn.  Hurðaopnari er á annarri hurðinni. Bílskúr er 39,3 fm.

Alrými eignarinnar er opið og bjart. Öll rými í húsinu eru rúmgóð. Gólfhiti er í allri eigninni.

Falleg eign sem vert er að skoða.

Allar nánari upplýsingar veiti Lilja Valþórsdóttir Löggiltur fasteignasali í síma 420-4030 / 860-6886 eða lilja@prodomo.is
 

Fitjaás

260 - Njarðvík
59.900.000 kr.
lilja@prodomo.is
Tegund: Einbýli
Stærð: 207fm
Herbergi: 4
Inngangur: Sér
Byggingaár: 2007
Stofur: 1
Svefnherbergi: 3
Baðherbergi: 2
Fasteignamat: 54.250.000
Brunabótamat: 61.940.000

Senda fyrirspurn vegna

Senda á vin