Eign


PRODOMO fasteignasala kynnir gott 25 fm sumarhús með 9fm verönd.   

Húsið er staðsett í Garði, Suðurnesjabæ og er tilbúið til flutnings.
Allir veggir innanhúss eru sérmeðhöndlaðir samkvæmt gömlum aðferðum. Gluggar eru olíubornir og lakkaðir, gereft á gluggum og gólfi eru sérunnin lituð og lökkuð. Einangrun í kringum glugga er tvöföld. Gólfið er einangrað sérstaklega og vel olíuborið á báðum hliðum, gólfin eru slípuð upp og fjórlökkuð með Kjarnalakki og það sama á við um hurðar.  Fræst var fyrir rafmagni í gólfi og það er falið á bak við gerefti við gólf sem hægt er að skrúfa laus.  Rafmagns kynding er í bústaðnum og búið er að setja upp 100 ltr heitavatns kút.
 
Ekki er búið að leggja vatnslagnir.  Sturtuklefi fylgir.

Allar nánari upplýsingar veitir Lilja Valþórsdóttir Löggiltur fasteignasali í síma 420-4030 / 860-6886 eða lilja@prodomo.is

Sumarhús

250 - Garður
Tilboð
lilja@prodomo.is
Tegund: Sumarhús
Stærð: 25fm
Herbergi: 2
Inngangur: Sér
Byggingaár: 2017
Stofur: 1
Svefnherbergi: 1
Baðherbergi: 1

Senda fyrirspurn vegna

Senda á vin