Eign


PRODOMO fasteignasala kynnir í einkasölu góða fimm herbergja hæð að Kópavogsbraut 83.
Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning.

Nánari lýsing:
Forstofa
með flísum á gólfi og fataskáp.
Hol með parketi á gólfi.
Eldhús með parketi á gólfi. Þar er hvít innrétting.
Þvottahús er inn af eldhúsi. Þar er dúkur á gólfi og gömul innrétting.
Stofa og borðstofa með parketi á gólfi. Þaðan er útgengt á svalir.
Herbergis gangur með parketi á gólfi.
Á þremur af fjórum herbergjum er parket á gólfi, teppi á því fjórða. Skápar eru í þeim öllum.
Baðherbergi með dúk á gólfi og flísum á veggjum. Þar er sturtuklefi.
Tvær sér geymslur fylgja eigninni.

Ofnar hafa verið endurnýjaðir að hluta til.
Frábær staðsetning þar sem skóli, leikskóli, bakarí, matvöruverslun og sundlaug eru í göngufæri. 

Allar nánari upplýsingar veitir Lilja Valþórsdóttir Löggiltur fasteignasali í síma 420-4030 / 860-6886 eða lilja@prodomo.is

Kópavogsbraut

200 - Kópavogur
49.000.000 kr.
lilja@prodomo.is
Tegund: Fjölbýli
Stærð: 110fm
Herbergi: 5
Inngangur: Sér
Byggingaár: 1967
Stofur: 1
Svefnherbergi: 4
Baðherbergi: 1
Fasteignamat: 43.900.000
Brunabótamat: 36.200.000

Senda fyrirspurn vegna

Senda á vin