Eign


PRODOMO fasteignasala kynnir í einkasölu gott sjö herbergja einbýlishús að Suðurgötu 24 í Sandgerði.

Nánari lýsing:
Forstofa
með flísum á gólfi.
Hol með flísum á gólfi.
Eldhús með flísum á gólfi. Þar er viðar innrétting ( verið er að filma hana hvíta ).
Stofa og borðstofa með flísum á gólfi.
Herbergi með flísum á gólfi og fataskáp.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum. Þar er baðkar með sturtu.
Þvottahús með flísum á gólfi. Þaðan er útgengt á baklóð.
Stigi á milli hæða er með teppi.
Hol efri hæð með parketi á gólfi.
Herbergin á efri hæð eru fimm, parket á gólfum á þeim öllum. Eitt herbergjanna er innréttað sem fataherbergi.
Salernisaðstaða efri hæðar er með flísum á gólfi og lítilli hvítri innréttingu.

Bílskúr er 45,5 fm, þar er rafmagn.

Á baklóð er góð verönd með skjólveggjum og heitum potti.

Góð eign sem vert er að skoða.

Allar nánari upplýsingar veitir Lilja Valþórsdóttir Löggiltur fasteignasali í síma 420-4030 / 860-6886 eða lilja@prodomo.is

 

Suðurgata

245 - Sandgerði
43.900.000 kr.
lilja@prodomo.is
Tegund: Einbýli
Stærð: 225fm
Herbergi: 7
Inngangur: Sér
Byggingaár: 1958
Stofur: 1
Svefnherbergi: 6
Baðherbergi: 2
Fasteignamat: 32.150.000
Brunabótamat: 53.440.000

Senda fyrirspurn vegna

Senda á vin