Eign


PRODOMO fasteignasala kynnir í einkasölu gott atvinnuhúsnæði við Selvík 3 í Keflavík.

Stórt og gott bil með mikilli lofthæð, hitil í gólfi. Þar er 85fm milliloft sem er manngengt að stórum hluta. Búið er að stúkka af rými innst í bilinu þar sem er skrifstofu / kaffi aðstaða, þaðan er útgönguhurð. Einnig er þar baðherbergi með lítilli innréttingu, gert er ráð fyrir sturtu.  Plan er malbikað og í því er hitalögn.  Seljandi skoðar skipti á minna bili.

Allar nánari upplýsingar veitir Lilja Valþórsdóttir Löggiltur fasteignasali í síma 420-4030 eða [email protected]

Selvík

230 - Keflavík
31.500.000 kr.
Tegund: Atvinnuhúsnæði
Stærð: 156fm
Herbergi: 2
Inngangur: Sér
Byggingaár: 2007
Baðherbergi: 1
Fasteignamat: 23.900.000

Senda fyrirspurn vegna

Senda á vin