Eign


PRODOMO fasteignasala kynnir tveggja herbergja íbúð á þriðju hæð í Fífumóa 5c í Njarðvík. ** EIGNIN ER LAUS VIÐ KAUPSAMNING **

Nánari lýsing:
Forstofa / hol
með flísum á gólfi, þar er fataskápur.
Stofa með parketi á gólfi. Þaðan er útgengt á stórar svalir.
Eldhús með flísum á gólfi. Hvít máluð innrétting með nýrri eldavél/ofni og viftu.
Herbergi með parketi á gólfi og fataskáp.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum. Þar er hvít innrétting og sturtuklefi. Aðstaða fyrir þvottavél er á baðherbergi.

Geymsla í sameign með máluðu gólfi.
Gler er orðið lélegt. Búið er að endurnýja þak og til stendur að fara í framkvæmdir utanhúss.

Allar nánari upplýsingar veitir Lilja Valþórsdóttir Löggiltur fasteignasali í síma 420-4030 / 860-6886 eða lilja@prodomo.is

Fífumói

260 - Njarðvík
15.500.000 kr.
lilja@prodomo.is
Tegund: Fjölbýli
Stærð: 54fm
Herbergi: 2
Inngangur: Sameiginlegur
Byggingaár: 1980
Stofur: 1
Svefnherbergi: 1
Baðherbergi: 1
Fasteignamat: 15.750.000
Brunabótamat: 17.600.000

Senda fyrirspurn vegna

Senda á vin