Eign


PRODOMO fasteignasala kynnir í einkasölu rúmgóða neðri hæð ásamt bílskúr að Lyngholti 5 í Keflavík.

Nánari lýsing:
Forstofa
með flísum á gólfi. 
Hol með flísum á gólfi. Þaðan er útgengt á steypta verönd.
Stofa og borðstofa með flísum á gólfi.
Eldhús með flísum á gólfi. Þar er sprautulökkuð innrétting með góðu skápa og vinnuplássi.
Herbergis gangur með flísum á gólfi.
Hjónaherbergi með parketi á gólfi, þar er fataskápur.
Barnaherbergin eru tvö en voru áður þrjú, auðvelt að breyta aftur. Þar er parket á gólfi og fataskápur í öðru þeirra.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum. Þar er ljós innrétting og sturtuklefi.
Þvottahús með máluðu gólfi. Þar er skápur.
Í kjallara hússins er ca 20 fm geymslu rými. Auk þess er sameiginleg hitakompa
Bílskúr er full búinn með máluðu gólfi og gryfju. Innst í honum er stúkkað af fyrir geymslu.  

Bílaplan er hellulagt og í því er hitalögn.

Mjög rúmgóð eign á frábærum stað þar sem stutt er í skóla, leikskóla og íþróttamannvirki.

Allar nánari upplýsingar veitir Lilja Valþórsdóttir Löggiltur fasteignasali í síma 420-4030 / 860-6886 eða lilja@prodomo.is

Lyngholt

230 - Keflavík
44.900.000 kr.
lilja@prodomo.is
Tegund: Hæð
Stærð: 186fm
Herbergi: 6
Inngangur: Sér
Byggingaár: 1971
Stofur: 2
Svefnherbergi: 4
Baðherbergi: 1
Fasteignamat: 40.300.000
Brunabótamat: 48.090.000

Senda fyrirspurn vegna

Senda á vin