Eign


 
PRODOMO fasteignasala kynnir glæsilegt 201,7fm parhús á tveimur hæðum innst í botnlanga, að Steinási 34 í Njarðvík.  Skipti koma til greina á eign á höfuðborgarsvæðinu, helst í Hafnarfirði.
Neðri hæð samanstendur af forstofu, eldhúsi, stofu, borðstofu, baðherbergi, svefnherbergi og þvottahúsi.

Nánari lýsing:
Forstofa  með flísum á gólfi og eikarfataskáp. Innangengt í þvottahús.
Eldhús með flísum á gólfi og fallegri eikar innréttingu. Granít á borðum. Gas eldavél  og stál háfur. Gert er ráð fyrir uppþvottavél og stórum ísskáp.
Stofa / borðstofa með parketi á gólfi. Útgengt er úr stofu út á hellulagða verönd.
Baðherbergi með flísum á gólfi og á veggjum. Stílhrein eikar innrétting, baðkar og upphengt salerni. 
Hjónaherbergi með parketi á gólfi og fataskáp.
Þvottahús  með flísum á gólfi og hvítri innréttingu þar sem þvottavél og þurrkari eru í vinnuhæð. 

Efri hæð samanstendur af sjónvarpsholi, baðherbergi og tveimur herbergjum.

Nánari lýsing:

Sjónvarpshol 
er með parketi á gólfi.
Herbergisgangur með parketi á gólfi. Hurð út á svalir.
Herbergin tvö eru með parketi á gólfum og fataskápar eru í þeim báðum.
Baðherbergi er flísalagt.  Upphengt salerni, sturta og eikar innrétting.

Bílskúr flísalagt gólf, skápar.  

Alrými eignarinnar er bjart og skemmtilegt, lofthæð mikil og halogen lýsing í loftum. Lóð er mjög snyrtileg, útiaðstaða er hellulögð með góðum skjólveggjum þar sem er heitur pottur.  Bílaplan er hellulagt og í því er hitalögn.

Allar upplýsingar veitir Lilja Valþórsdóttir í síma 420-4030 / 860-6886 eða lilja@prodomo.is 

 

Steinás

260 - Njarðvík
61.900.000 kr.
usb@prodomo.is
Tegund: Parhús
Stærð: 201fm
Herbergi: 5
Inngangur: Sér
Byggingaár: 2005
Stofur: 1
Svefnherbergi: 3
Baðherbergi: 2
Fasteignamat: 51.300.000
Brunabótamat: 55.510.000

Senda fyrirspurn vegna

Senda á vin