Eign


PRODOMO fasteignasala kynnir fallega rúmgóða þriggja herbergja hæð að Tunguvegi 8 í Njarðvík

Eignin var nýverið endurnýjuð töluvert. Seljandi hefur m.a. skipt um gólfefni að hluta og innihurðar. Baðherbergi var endurnýjað ásamt eldhúsi. Rafmagn hefur verið endurnýjað að. Ofnar og ofnalagnir auk þess að gluggar og gler hefur verið endurnýjað að mestu. Þá er einnig búið að endurnýja neysluvatn að mestu og skolp. Íbúðin er nýmáluð.  Möguleiki er á auka fjármögnun frá seljada.

Nánari lýsing:

Forstofa með flísum á gólfi, hún er sameiginleg með efri hæð.
Hol með flísum á gólfi.
Stofa með flísum á gólfi.
Eldhús með flísum á gólfi. Þar er stílhrein svört innrétting. Gert er ráð fyrir uppþvottavél.
Herbergin tvö eru rúmgóð með parketi á gólfi.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum. Þar er hvít innrétting, upphengt salerni, handklæðaofn og sturta.
Aðstaða fyrir þvottavél er undir stiga. 

Fyrir liggur að þurfi að fara í framkvæmdir utanhúss á múr hússins og þaki.

Allar nánari upplýsingar veitir Lilja Valþórsdóttir Löggiltur fasteignasali í síma 420-4030 / 860-6886 eða lilja@prodomo.is

Tunguvegur

260 - Njarðvík
28.900.000 kr.
lilja@prodomo.is
Tegund: Hæð
Stærð: 89fm
Herbergi: 3
Inngangur: Sameiginlegur
Byggingaár: 1954
Stofur: 1
Svefnherbergi: 2
Baðherbergi: 1
Fasteignamat: 22.600.000
Brunabótamat: 22.800.000

Senda fyrirspurn vegna

Senda á vin