Eign

PRODOMO fasteignasala kynnir í einkasölu lítið vinalegt fjögurra herbergja einbýlishús ásamt bílskúr að Túngötu 11 í Sandgerði.
 
Nánari lýsing:

Forstofa með flísum á gólfi.
Hol með parketi á gólfi.
Eldhús með flísum á gólfi. Þar er viðar innrétting með eldavél/ofni og viftu. Gert er ráð fyrir uppþvottavél.
Sofa með parketi á gólif. Þaðan er útgengt á verönd með skjólveggjum.
Herbergin þrjú eru með parketi á gólfi.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggju. Þar er lítil hví innrétting, handklæðaofn og baðkar með sturtu.
Þvottahús með máluðu gólfi. Þaðan er stigi upp á stórt háaloft.
Bílskúr er með nýju járni á þaki auk þess sem búið er að lagfæra tvær hliðar hans.

Að sögn eigenda er búið að endurnýja neysluvatns lagnir, járn á þaki húss og skúrs og ofna að hluta til.  

Frábær staðsetning þar sem stutt er í skóla, leikskóla og þónustu.

Allar nánari upplýsingar veitir Lilja Valþórsdóttir Löggiltur fasteignasali í síma 420-4030 eða lilja@prodomo.is 

Túngata

245 - Sandgerði
30.000.000 kr.
lilja@prodomo.is
Tegund: Fjölbýli
Stærð: 109fm
Herbergi: 4
Inngangur: Sér
Byggingaár: 1952
Stofur: 1
Svefnherbergi: 3
Baðherbergi: 1
Fasteignamat: 14.700.000
Brunabótamat: 28.660.000

Senda fyrirspurn vegna

Senda á vin