Eign

PRODOMO fasteignasala kynnir gott fjögurra herbergja raðhús að Breiðbraut 672 í Reykjanesbæ.
Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning.

Nánari lýsing:
Forstofa
með flísum á gólfi og fataskáp.
Þvottahús með dúk á gólfi.
Geymsla með dúk á gólfi og hillum.
Hol með teppi á gólfi.
Gesta salerni með dúk á gólfi.
Eldhús með dúk á gólfi. Þar er hvít innrétting með góðu skápa og vinnuplássi, helluborði og viftu. Gert er ráð fyrir uppþvottavél. Stór og góður borðkrókur.
Stofa með teppi á gólfi. Þaðan er útgengt á baklóð með hellulagðri stétt og skjólvegg.
Stigi á milli hæða er með límtrés þrepum.
Hol efri hæð með teppi á gólfi.
Hjónaherbergi er mjög stórt, þar eru góðir skápar. Inn af því er baðherbergi með dúk á gólfi og flísum á veggjum að hluta til.  Þar er hvít innrétting, handklæðaofn og sturta.
Barna herbergin tvön eru rúmgóð, teppi á gólfum og góðir skápar í þeim báðum.
Baðherbergi með dúk á gólfi og flísum á veggjum að hluta. Þar er hvít innrétting, handklæðaofn og baðkar með sturtu.

Alrými eignarinnar ásamt svefnherbergjum er mjög rúmgott. 

Snyrtileg eign sem vert er að skoða.

Allar nánari upplýsingar veitir Lilja Valþórsdóttir Löggiltur fasteignasali í síma 420-4030 eða lilja@prodomo.is

Breiðbraut

235 - Keflavíkurflugvöllur
38.900.000 kr.
lilja@prodomo.is
Tegund: Raðhús
Stærð: 169fm
Herbergi: 4
Inngangur: Sér
Byggingaár: 1970
Stofur: 1
Svefnherbergi: 3
Baðherbergi: 3
Fasteignamat: 19.700.000
Brunabótamat: 43.640.000

Senda fyrirspurn vegna

Senda á vin