Eign

PRODOMO fasteignasala kynnir í einkasölu góða tveggja herbergja íbúð á jarðhæð að Einigrund 2 á Akranesi.
** EIGNIN ER LAUS TIL AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING **

Nánari lýsing:
Forstofa
með flísum á gólfi.
Stofa með parketi á gólfi, þaðan er útgengt á svalir.
Eldhús með flísum á gólfi. Þar er viðar innrétting með eldavél/ofni, viftu og ísskáp.
Herbergi með dúk á gólfi og fataskáp.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum. Þar er lítil hvít innrétting, upphengt salerni, handklæðaofn og baðkar með sturtu. Þar er aðstaða fyrir þvottavél.

Í sameign er sér geymsla, málað gólf og hillur.  Einnig er sameiginleg þvottaaðstaða í sameign.

Að sögn eiganda er búið að endunýja lagnir á baðherbergi.  Baðherbergi var endurnýjað árið 2017.

Allar nánari upplýsingar veitir Lilja Valþórsdóttir Löggiltur fasteignasali í síma 420-4030 / 860-6886 eða lilja@prodomo.is

Einigrund

300 - Akranes
22.000.000 kr.
lilja@prodomo.is
Tegund: Fjölbýli
Stærð: 57fm
Herbergi: 2
Inngangur: Sér
Byggingaár: 1979
Stofur: 1
Svefnherbergi: 1
Baðherbergi: 1
Fasteignamat: 13.050.000
Brunabótamat: 18.700.000

Senda fyrirspurn vegna

Senda á vin