Eign


PRODOMO fasteignasala kynnir í einkasölu glæsilegt sex herbergja einbýlishús ásamt bílskúr að Lækjamótum 55 í Sandgerði.

Nánari lýsing:
Forstofa
með flísum á gólfi og góðum fataskáp. 
Hol með parketi á gólfi.  
Sjónvarpshol með parketi á gólfi.
Eldhús með parketi á gólfi. Þar er falleg eikar innrétting með granít borðplötum. Góð eyja með helluborði og háf. Gert er ráð fyrir tvöföldum ísskáp og uppþvottavél ( það er til frontur á innbyggða vél ). Gott skápa og vinnupláss.
Stofa og borðstofa með parketi á gólfi.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum. Þar er eikar innrétting, upphengt salerni og sturta.
Hjóna herbergi með parketi á gólfi og góðum fataskáp.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggju. Þar er eikar innrétting, upphengt salerni og hornbaðkar.
Barna herbergin fjögur eru með parketi á gólfum. Það eru eikar fataskápar og sérsmíðuð skrifborð í þeim öllum.
Þvottahús með flísum á gólfi. Þar er góð innrétting með miklu skápaplássi þar sem gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð. Þaðan er útgengt á baklóð.
Bílskúr er full frágenginn, þar er hurðaopnari.

Björt og falleg eign þar sem öll rými eru rúmgóð. Gólfhiti er í allri eigninni. Bílaplan er hellulagt og í því er hitalögn.  Lagt er fyrir heitum potti bæði að framanverðu og bakatil.

Allar nánari upplýsingar veitir Lilja Valþórsdóttir Löggiltur fasteignasali í síma 420-4030 / 860-6886 eða lilja@prodomo.is

Lækjamót

245 - Sandgerði
58.800.000 kr.
lilja@prodomo.is
Tegund: Einbýli
Stærð: 257fm
Herbergi: 6
Inngangur: Sér
Byggingaár: 2006
Stofur: 2
Svefnherbergi: 5
Baðherbergi: 2
Fasteignamat: 53.900.000
Brunabótamat: 78.800.000

Senda fyrirspurn vegna

Senda á vin