Eign

PRODOMO fasteignasala kynnir í einkasölu glæsilegt fimm herbergja parhús að Breiðhól 26 í Sandgerði.
**  EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA UM FJÁRMÖGNUN **

Nánari lýsing:
Forstofa
með flísum á gólfi og góðum skáp.
Hol með parketi á gólfi.
Stofa og borðstofa með parketi á gólfi. Frá stofu er útgengt á baklóð.
Eldhús með parketi á gólfi. Þar er stílhrein hvít innrétting með eyju. Granít borðplötur, helluborð og Elica háfur. Gert er ráð fyrir tvöföldum ísskáp og uppþvottavél.
Hjónaherbergi með parketi á gólfi og góðum fataskáp.
Barna herbergin þrjú eru með parketi á gólfum.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum. Þar er hvít innrétting, upphengt salerni, handklæðaofn og baðkar.
Þvottahús með flísum á gólfi. Hvít innrétting þar sem gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð. Gott skápapláss.
Bílskúr með geymslulofti.

Alrými eignarinnar er opið og bjart með mikilli lofthæð og innfelldri lýsingu. 

Allar nánari upplýsingar veitir Lilja Valþórsdóttir Löggiltur fasteignasali í síma 420-4030 / 860-6886 eða lilja@prodomo.is

Breiðhóll

245 - Sandgerði
46.500.000 kr.
lilja@prodomo.is
Tegund: Parhús
Stærð: 180fm
Herbergi: 5
Inngangur: Sér
Byggingaár: 2007
Stofur: 1
Svefnherbergi: 4
Baðherbergi: 1
Fasteignamat: 29.300.000
Brunabótamat: 49.620.000

Senda fyrirspurn vegna

Senda á vin