Eign

PRODOMO fasteignasala kynnir góða fjögurra til fimm herbergja íbúð á annarri hæð að Brekkustíg 35c í Njarðvík.

Nánari lýsing:
Andyri
með flísum á gólfi og fataskáp.
Sjónvarpshol með parketi á gólfi.
Stofa og borðstofa með parketi á gólfi. Frá stofu er útgengt á stórar svalir.
Eldhús með flísum á gólfi. Þar er hvít innrétting með helluborði og viftu.
Þvottahús með flísum á gólfi og hillum.
Herbergis gangur með parketi á gólfi.
Hjónaherbergi með parketi á gólfi og fataskáp.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum. Þar er skápur og baðkar með sturtu.
Barna herbergin tvö eru með parketi á gólfi.

Eigninni fylgir stór geymsla sem er stúkkuð af og nýtist sem auka herbergi og geymsla. Þar eru þrír gluggar, filt teppi á gólfi. 
Sameign er snyrtileg, þar er sameiginlegt leikherbergi, hjóla og vagna geymsla auk þurrkherbergis. Buið er að endurnýja neysluvatnslagnir, forritari er á kerfi. Eignin var máluð að utan síðastliðið sumar.

Snyrtileg eign sem vert er að skoða.

Allar nánari upplýsingar veitir Lilja Valþórsdóttir í síma 420-4030 / 860-6886 eða lilja@prodomo.is

Brekkustígur

260 - Njarðvík
32.500.000 kr.
lilja@prodomo.is
Tegund: Fjölbýli
Stærð: 139fm
Herbergi: 4
Inngangur: Sameiginlegur
Byggingaár: 1988
Stofur: 1
Svefnherbergi: 3
Baðherbergi: 1
Fasteignamat: 26.250.000
Brunabótamat: 42.000.000

Senda fyrirspurn vegna

Senda á vin