Eign

PRODOMO FASTEIGNASALA KYNNIR GÓÐAR FIMM HERBERGJA ÍBÚÐIR AÐ SKÓGARBRAUT 922 Í REYKJANESBÆ.  
Eignirnar hafa verið endurnýjaðar töluvert og lauk endurbótum á árinu 2017. Seljandi hefur m.a. skipt um gólfefni. Baðherbergi hafa verið endurnýjuð.  Eldhús eru með nýjum sérsmíðuðum innréttingum frá Parka, ýmist dökkum eða ljósum, tæki í eldhúsum eru ný.  Rafmagn hefur verið endurnýjað að hluta og eru rofar og tenglar nýir. Einnig er búið að endurnýja rafmagnstöflur.  Búið er að skipta um alla ofna auk þess að gler hefur verið endurnýjað að hluta til. Íbúðirnar eru nýmálaðar. Athugið að þessar myndir eru úr sýningar íbúð en til eru samskonar íbúðir á annarri og þriðju hæð.


www.235.is

Allar nánari upplýsingar veitir Lilja Valþórsdóttir Löggiltur fasteignasali í síma 420-4030 / 860-6886 eða lilja@prodomo.is

Skógarbraut

235 - Keflavíkurflugvöllur
29.900.000 kr.
lilja@prodomo.is
Tegund: Fjölbýli
Stærð: 121fm
Herbergi: 5
Inngangur: Sameiginlegur
Byggingaár: 1978
Stofur: 1
Svefnherbergi: 4
Baðherbergi: 2
Fasteignamat: 14.500.000
Brunabótamat: 29.850.000

Senda fyrirspurn vegna

Senda á vin