Eign

PRODOMO fasteignasala kynnir í einkasölu fjögurra herbergja 101,4 fm einbýlishús á tveimur hæðum ásamt 45 fm bílskúr að Kirkjuvegi 43 í Keflavík.

Nánari lýsing efri hæðar:
Forstofa
með flísum á gólfi.
Stofa með flísum á gólfi.
Eldhús með flísum á gólfi. Þar er viðar innrétting.
Herbergi með parketi á gólfi.

Nánari lýsing neðri hæðar:
Hol með flísum á gólfi.
Tvö herbergi með parketi á gólfum, fataskápur í öðru þeirra.
Baðherbegi með flísum á gólfi. Þar er skápur, baðkar og aðstaða fyrir þvottavél.
Frá gangi neðri hæðar er útgengt.

Köld geymsla er undir stiga. Lóð er frágengin. Bílaplan er steypt. Bílskúr með máluðu gólfi, þar er rafmagn. 

Allar nánari upplýsingar veitir Lilja Valþórsdóttir Löggiltur fasteignasali í síma 420-4030 / 860-6886 eða lilja@prodomo.is

Kirkjuvegur

230 - Keflavík
39.500.000 kr.
lilja@prodomo.is
Tegund: Einbýli
Stærð: 146fm
Herbergi: 5
Inngangur: Sér
Byggingaár: 1945
Fasteignamat: 24.300.000
Brunabótamat: 37.090.000

Senda fyrirspurn vegna

Senda á vin