Eign

PRODOMO fasteignasala kynnir í einkasölu glæsilegt steinsteypt raðhús á tveimur hæðum 186,3 fm + innbyggður bílskúr 27,5 fm. samtals 213,8 fm, Við Mardal 12 (næst innsta húsið) í Innri Njarðvík.
TILBÚIÐ TIL AFHENDINGAR.  ** Möguleiki er á 4-5 SVEFNHERBERGJUM   ** 2 BAÐHERBERGI

FRÁBÆR STAÐSETNING Í GÖNGUFÆRI VIÐ NÝJA LEIK OG GRUNNSKÓLANN Í DALSHVERFI


Allir eigendur í 5 íbúða lengjunni hafa samþykkt meðfylgjandi útlit.
Mardalur 6-14 verður öll múruð í hvítum lit og málað hvítt ásamt því að brúnn litur verður málaður að hluta.
Steypt verður inn götuna ásamt því að allar innkeyrslur verða steyptar og lóðir tyrfðar.  Lýsing eignar:
Húsið skiptist í neðri hæð þar sem er forstofa, þvottahús, baðherbergi, hol, eldhús, borðstofa og stofa. Úr stofunni er hurð út á baklóð.
Úr stofu er steyptur stigi sem liggur upp á efri hæð en hún skiptist í alrými (sem hægt er að breyta í herbergi nr 5), 4 svefnherbergi og baðherbergi. Úr alrýminu er hurð út á svalir. 
 
Búið er að múra húsið að utan með hvítum múr.
Búið er að sinka og setja þakpappa á þakið.
Flasningar eru komnar á þak  og einnig á milli húsa númer 12 og 14.
Búið er að tyrfa fyrir framan og aftan hús og gert er ráð fyrir sólpalli út frá stofu.
Ný bílksúrshurð er komin í (Hún er á bakvið spónarplötur sem verða teknar þegar að búið er að steypa stæðið).
Búið er að leggja vatnslagnir í stæði og járnabinda.
 
Vatn og rafmagn er komið í hús en það á eftir að greiða fyrir það, greiðist af kaupanda.
Kaupandi þarf að útvega sér byggingarstjóra á húsið. Engin byggingarstjóri er skrifaður á húsið í dag.

Mardalur

260 - Njarðvík
35.900.000 kr.
lilja@prodomo.is
Tegund: Raðhús
Stærð: 213fm
Herbergi: 5
Inngangur: Sér
Byggingaár: 2008
Stofur: 1
Svefnherbergi: 4
Baðherbergi: 2
Fasteignamat: 26.550.000

Senda fyrirspurn vegna

Senda á vin