Eign

PRODOMO fasteignasala kynnir í einkasölu gott atvinnuhúsnæði að Vesturbraut 10a í Keflavík.  
**Góð eign sem hægt er að nýta á margan hátt.**

Um er að ræða 1.014,4 fm hús sem stendur á 2.230 fm lóð. Eignin skiptist í verkstæði, lageraðstöðu, kaffistofu og gistiheimili.  Á gistiheimilinu er góð móttaka, eldhús/borð aðstaða, átta herbergi ásamt baðherbergjum. Samþykki er fyrir átta herbergjum til viðbótar. 

Góð aðkoma og malbikað bifreiðaplan.

Allar nánari upplýsingar veitir Lilja Valþórsdóttir Löggiltur fasteignasali í síma 420-4030 / 860-6886 eða lilja@prodomo.is

 

Vesturbraut

230 - Keflavík
135.000.000 kr.
lilja@prodomo.is
Tegund: Atvinnuhúsnæði
Stærð: 1014fm
Herbergi: 18
Inngangur: Sér
Byggingaár: 1973
Fasteignamat: 75.150.000
Brunabótamat: 121.900.000

Senda fyrirspurn vegna

Senda á vin